Hrós til Ómars Stefánssonar!
21.6.2009 | 18:24
Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi á hrós skilið fyrir að tala opinberlega og á heiðarlegan hátt um þá vitleysu sem átt hefur sér stað í stjórn Lífeyrissjóðs Kópavogs. Enn og aftur kemur fram hversu spillt vinnubrögð Gunnar I. Birgisson viðhefur, hvort sem um er að ræða störf í nefndum og ráðum eða fyrir hönd Kópavogsbæ sem Bæjarstjóri og fulltrúi síns flokks. FME gerir alveg rétt í að kæra þessa framkvæmd.
Hreinsa þarf til á opinberum vettvangi og losna við spillta stjórnendur úr nefndum og ráðum.
Verið að leyna FME staðreyndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.